Nýsköpunarmiðstöð Íslands er með útibú í Verinu.

Megin áherslur NMI í Verinu.

Rannsóknir á efnistækni trefja og plastefna sem og hönnun og smíði úr þessum efnum.

Helstu verkefni NMI í Verinu:

– Undirbúningur Fab Lab smiðju
– Félagseldhús
– Trefjagarðar
– Framleiðsla basalttrefja
– Uppbygging plastiðnar
– Almenn handleiðsla
– Kennsla á námskeiðum á vegum Impru