Nokkur verkefni sem unnið er að í Líftæknismiðju Matís

Sjá líka vef matis.is

Lífefnarannsóknir á Sauðárkróki
Verkefni er miðar að uppbyggingu og uppsetningu aðferða á Rannsóknastofu Líftæknismiðju Matís

Rannsóknir á lífvirkum efnum í frumumódelum
Samhliða uppsetningu búnaðar og aðstöðu til rannsókna á frumumódelum verða aðferðir settar upp til að búa í haginn fyrir framtíðar verkefni.

Ný lífvirk húðvara
Verkefnið miðar að þróun húðvöru sem inniheldur öflug lífvirk efni með markvissa virkni

SeaBioTech
Verkefnið snýst um að finna og skilgreina lífvirkni úr sjávarafurðum sem nýst geta í hvers konar iðnaði.

Erfðamörk notuð við úrval á íslenskum kynbótableikjum
Markmið verkefnisins er að 1) finna erfðamörk fyrir breytileika í vexti og kynþroska; 2) auka skilning á erfðum á holdlit og holdgæðum hjá bleikju

MacroBioTech
Verkefnið miðar að iðnaðarframleiðslu á þangi í sjónum við Færeyjar.

Fullnýting próteina úr grásleppu
Markmið verkefnisins er að þróa nýjar próteinafurðir úr hráefni sem fellur til við vinnslu grásleppuhrogna.

Náttúruleg andoxunarefni úr íslensku bóluþangi
Markmið verkefnisins er að þróa aðferðir til að einangra mjög virk andoxunarefni úr íslensku bóluþangi og framleiða nýjar öflugar náttúrulegar andoxunarafurðir fyrir matvælaiðnaðinn.

Íblöndunarefni og vörur úr lífvirkum efnum
Verkefnið miðar að framleiðslu verðmætra íblöndunarefna og annarra afurða úr þangi.

Vinnsla verðmætra efna úr slógi
Markmið verkefnisins er að þróa vinnsluaðferð til að vinna arðbærar afurðir úr slógi, þ.e. fóðurlýsi, omega-3 rík fosfólípíð í heilsuvörur fyrir gæludýr og próteinmassa fyrir lífrænan áburð.

Auðgun norrænna sjávarrétta
Markmið verkefnisins er að auka virði sjávarfangs með árangursríkri vöruþróun til að framleiða tilbúna sjávarrétti með íbættum lífvirkum efnum unnum úr hafinu.

EnRichMar
Aðalmarkmið að auka virði neysluvara með því að bæta sjávarfang, morgunkorn og mjólkurvörur með lífvirkum efnum.

Framleiðsla kítin/kítósan tvísykra
Virknirannsóknir fyrir Snyrtivörufyrirtæki
Staðfesting lífvirkni í snyrtivörum íslenskra framleiðenda.

Formennskuáætlun – Nýsköpun í lífhagkerfinu

Ný náttúruleg andoxunarefni úr hafinu

Íblöndunarefni og vörur úr lífvirkum efnum

TASTE