Meistaravörn í Verinu

Doriane Germaine C. M. Combot

ver meistararitgerð sína við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild í Verinu mánudaginn 1. október kl. 13.00.

Ritgerðina nefnir hún „Biological diversity of epibenthic invertebrates in relation to environmental factors in lava caves around Lake Mývatn (N-E Iceland) “

Leiðbeinandi: Dr. Bjarni K. Kristjánsson

Prófdómari: Dr. Árni Einarsson

Vörninni stýrir: Dr. Stefán Óli Steingrímsson

Allir eru velkomnir á fyrirlesturinn.