Málstofa

Föstudaginn 6. sept kl 9.00 mun Joseph Phillips, nýdoktor við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild vera með fyrirlestur sem hann kallar:

„Linking population and ecosystem processes through time and space in Lake Myvatn“.

Fyrirlesturinn byggir hann á doktorsverkefni sínu sem hann varði við háskólann í Wisconsin núna í maí.