Málstofa

Föstudaginn 9. nóvember kl. 09.00 munu tveir nemendur við Háskólann á Akureyri kynna vinnu við  doktorsverkefni sín.

Sean Scully mun kynna verkefnið “ Bioalcohols from biomass: current status and future prospects.“ og Ingeborg J Klarenberg mun kynna verkefnið „Subarctic lichen and moss microbiomes react differently to long-term warming.“