Málstofa

Föstudaginn 2. nóvember verður prófessor Jeff Hutchings, frá Dalhousie University í Kanada með fyrirlestur sem hann kallar „Extreme Life-History Variability in Landlocked Atlantic Salmon: Constraints and Adaptive Significance“.

Allir velkomnir