Fréttir

Málstofa

Föstudaginn 14. desember mun Bettina Scholz frá BIOPOL fjalla um „Zoosporic pathogens and parasitoides in algae aquaculture“.

Málstofa

Föstudaginn 7. desember mun Leivur Janus Hansen, frá náttúrugripasafninu í Færeyjum, kynna vinnu sína með stærsta  búsvæði stormsvala í heiminum, og árangur margs konar rannsókna á færeyskum sjófuglum.

Málstofa

Föstudaginn 9. nóvember kl. 09.00 munu tveir nemendur við Háskólann á Akureyri kynna vinnu við  doktorsverkefni sín. Sean Scully mun kynna verkefnið “ Bioalcohols from biomass: current status and future prospects.“ …

Málstofa

Þann 6. nóvember fjölluðu Jiří Křišťan og Tomáš Policar frá háskólanum í Suður-Bæheimi um fiskeldi í Tékklandi, kynntu deildina sína og ræddu um hrognagæði.

Málstofa

Föstudaginn 2. nóvember verður prófessor Jeff Hutchings, frá Dalhousie University í Kanada með fyrirlestur sem hann kallar „Extreme Life-History Variability in Landlocked Atlantic Salmon: Constraints and Adaptive Significance“. Allir velkomnir

Fjölbreytileiki í smádýralífi

Í gær 1. október varði Doriane Combot meistararitgerð sína, um fjölbreytileika í smádýralífi og tengsl hans við umhverfisþætti í hraunhellum við Mývatn. Með henni á myndinni eru þeir sem að …

Meistaravörn í Verinu

Doriane Germaine C. M. Combot ver meistararitgerð sína við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild í Verinu mánudaginn 1. október kl. 13.00. Ritgerðina nefnir hún „Biological diversity of epibenthic invertebrates in relation to …

Málstofa

Föstudaginn 21.september fjallaði Bjarni K. Kristjánsson um „Intraspecific biodiversity – an under appreciated part of freshwater ecosystems“

Styrkveiting úr Innviðasjóði

Stjórn Innviðasjóðs hefur nýlega birt lista um styrkhafa árið 2018. Einn af styrkjum sjóðsins kemur í hlut Háskólans á Hólum, vegna verkefnis á vegum Fiskeldis- og fiskalíffræðideildar. Forsvarsmaður verkefnisins er Camille Leblanc …