Fréttir

Málstofa

Föstudaginn 18. janúar kl. 9.00 mun Ólafur Sigurgeirsson flytja fyrirlestur sem hann nefnir „How much are the increasing production of farmed salmon in the north Atlantic and the simultaneously decreasing …

Doktorsvörn í líffræði – Samantha Victoria Beck

Heiti ritgerðar: Mikilvægi hrognastærðar fyrir þróun fjölbreytileika hjá afbrigðum bleikju (Salvelinus Alpinus). Miðvikudaginn 30. janúar ver Samantha doktorsverkefni sitt í Öskju, stofu 132 í HÍ. Samantha hóf nám í hestafræðum …

Málstofa

Föstudaginn 14. desember mun Bettina Scholz frá BIOPOL fjalla um „Zoosporic pathogens and parasitoides in algae aquaculture“.

Málstofa

Föstudaginn 7. desember mun Leivur Janus Hansen, frá náttúrugripasafninu í Færeyjum, kynna vinnu sína með stærsta  búsvæði stormsvala í heiminum, og árangur margs konar rannsókna á færeyskum sjófuglum.

Málstofa

Föstudaginn 9. nóvember kl. 09.00 munu tveir nemendur við Háskólann á Akureyri kynna vinnu við  doktorsverkefni sín. Sean Scully mun kynna verkefnið “ Bioalcohols from biomass: current status and future prospects.“ …

Málstofa

Þann 6. nóvember fjölluðu Jiří Křišťan og Tomáš Policar frá háskólanum í Suður-Bæheimi um fiskeldi í Tékklandi, kynntu deildina sína og ræddu um hrognagæði.

Málstofa

Föstudaginn 2. nóvember verður prófessor Jeff Hutchings, frá Dalhousie University í Kanada með fyrirlestur sem hann kallar „Extreme Life-History Variability in Landlocked Atlantic Salmon: Constraints and Adaptive Significance“. Allir velkomnir

Fjölbreytileiki í smádýralífi

Í gær 1. október varði Doriane Combot meistararitgerð sína, um fjölbreytileika í smádýralífi og tengsl hans við umhverfisþætti í hraunhellum við Mývatn. Með henni á myndinni eru þeir sem að …