Fréttir

Málstofa

Föstudaginn 18. maí mun Jakob Brodersen PhD, frá EAWAG flytja erindi sem hann kallar „On the causes and consequences of intraspecific phenotypic variation in aquatic ecosystems”

Málstofa

Föstudaginn 27. apríl mun Dr. Gregory S. Keller flytja erindi sem hann kallar  „Habitat Use When Habitat Is (nerly) Absent.  Migrant Use of Woodlands in New Mexico“  

Málstofa

Föstudaginn 13. apríl mun Dr. James Kennedy frá Hafrannsóknarstofnun flytja erindi sem hann kallar           “ A brief history of lumpfishing“

Málstofa

Föstudaginn 9. mars mun Tom Barry frá CAFF (Conservation of Arctic Flora and Fauna) á Akureyri flytja erindi sem hann kallar „Arctic Biodiversity: monitoring, assessment and policy“ CAFF er vinnuhópur Norðurskautsráðs um …

Málstofa

Föstudaginn 9. febrúar  mun Quentin Horta-Lacueva kynna rannsóknarverkefni sitt en nú um stundir vinnur hann að tilraun  í Verinu.  Rannsóknarverkefni Quentins fjallar um „Mechanisms of reproductive isolation in two sympatric morphs …

Málstofa

Föstudaginn 8. desember mun Herdís Ólína Hjörvarsdóttir kynna aðferðir og tækjabúnað sem Iceprotein notar í Verinu og kallar framsögu sína „Opportunities with Iceprotein“.

Hólamenn í Kamerún

Nú eru sérfræðingar Háskólans á Hólum, þeir David Benhaim, Ólafur Sigurgeirsson og Helgi Thorarensen, í Kamerún til þess að halda námskeið um fiskeldi. Áður en námskeiðið hefst hittu þeir dr. …

Málstofa

Föstudaginn 17. nóvember fjallar  Sébastien Matlosz um „Arctic charr DNA methylation study: Epigenetics to help understand polymorphism“