Fréttir

Málstofa

Föstudaginn 29. september fjallar Tony Ives, frá „University of Wisconsin“, um rannsóknir sínar í og við Mývatn.  Yfirskriftin er „Booms and busts in the midges of Mývatn“

Málstofa

Þann 10. ágúst var Karen Cogliati frá Oregon State University með málstofu um „The making of wild-like fish: harnessing early life history differences and altered rearing environments“

Málstofa

Föstudaginn 7. júlí mun Andreas Holzinger fjalla um „Terrestrial Green Algae in Polar and Alpine Habitats: Adaptations to Desiccation and UV Radiation“    

Doktor Godfrey Kubiriza

Godfrey Kubiriza frá Úganda varði doktorsritgerð sína frá Háskóla Íslands  15. júní. Heiti ritgerðarinnar er Effects of dietary lipid oxidation on farmed fish (Áhrif þránunar í fóðri á eldisfiska). Godfrey …

Málstofa-bókarkynning

Miðvikudaginn 21. júní kl. 16.00  verður málstofa- bókarkynning. Bókin Fiskveiðar – fjölbreyttar áskoranir eftir færeyska sjávarútvegsráðgjafann Óla Samró hefur verið gefin út á íslensku í þýðingu Hjartar Gíslasonar blaðamanns. Bókin …

Málstofa

Föstudaginn 16. júní mun Alexandra Leeper,  MSc nemandi hjá  Matis kynna verkefni  sem hún er að vinna hér í Verinu sem hún nefnir  “ A sustainable novel feed in aquaculture …

Doktorsvörn Godfrey Kubiriza

Fimmtudaginn 15. júní, kl. 14, mun Godfrey Kubiriza verja doktorsritgerð sína The effects of dietary lipidsoxidation on farmed fish (Áhrif þránunar í fóðri á eldisfisk) við Háskóla Íslands. Doktorsvörnin fer …

Fulbright styrkþegi í Verinu

Prófessor Jay Nelson frá Towson háskólanum í Maryland verður hér á landi sem Fulbright styrkþegi næstu sex mánuði og vinnur að rannsóknum í Verinu. Sérsvið hans er fiskalífeðlisfræði og rannsóknaefni …

Styrkur úr Innviðasjóði Rannís

Innviðasjóður Rannís hefur úthlutað 8 millj. króna styrk til Fiskeldis- of fiskalíffræðideildar, til þess að setja upp Miðstöð fyrir mælingar á efnaskiptahraða í fiskum (Centre for Fish Energetics). Styrknum verður …

Málstofa, Tough city fish

Föstudaginn 2. júní mun Jay Nelson fjalla um það sem hann kallar „Tough city fish: can their physiology tell us anything about the future of fishes faced with climate disruption ?“ Part …