Fréttir

Málstofa

Amber Christina Monroe heldur fyrirlestur föstudaginn 20. september kl. 9.00 um „Hydroponics and Crayfish Aquaponics: A Community Sustainability Initiative“.  Fjallað verður um, hvernig rannsókn Amber og félaga hefur verið nýtt …

Málstofa

Föstudaginn 13. september kl. 9.00 munu Joris Philps og Marion Dellinger fjalla um „CharrCo“ verkefnið sem þau eru bæði vinna í. Friday the 13th at 9 AM Joris Philps and …

Málstofa

Föstudaginn 6. sept kl 9.00 mun Joseph Phillips, nýdoktor við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild vera með fyrirlestur sem hann kallar: „Linking population and ecosystem processes through time and space in Lake …

Málstofa

Föstudaginn 14. júní kl. 9.15 mun Nienke Van de Loosdrecht kynna lokaverkefni sitt til BSc gráðu sem hún hefur unnið í Verinu.

Fyrirlestur í Verinu

Mánudaginn 3. júní kl. 11 verður Dr. Kurt Fausch prófessor emeritus, Department of Fish, Wildlife, and Conservation Biology, Colorado State University, Fort Collins með fyrirlestur í Verinu. „Exploring the mystery of …

Meistaravörn í sjávar- og vatnalíffræði

Föstudaginn 10. maí varði Eva Dögg Jóhannesdóttir meistararitgerð sína í sjávar- og vatnalíffræði, við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum. Ritgerðina nefnir hún Sea lice infestation on wild salmonids in the …

Málstofa

Föstudaginn 10. maí fjallaði Skúli Skúlason um „Conceptual and empirical importance of eco evo devo research“.

Málstofa

Föstudaginn 26. april heldur Guðrún Jóhanna Stefánsdóttir fyrirlestur um rannsóknir á áhrifum af þunga knapa á hesta. Allir velkomnir.

Málstofa

Föstudaginn 5. aprí verður fyrirlestur í Verinu í þetta sinn kemur Jessica F. Aquino frá ferðamáladeild.  Erindið ber heitið:  Academic-community partnerships: Philosophical underpinnings

Málstofa

Föstudaginn 8. mars heldur Anna Guðrún Þórhallsdóttir fyrirlestur í Verinu sem ber heitið: „Global Environmental Challenges vs Local Natural Resources Management“

Málstofa

Næstkomandi föstudag, 1. mars kl 9.00 heldur Broddi Reyr Hansen fyrirlestur um „Smátölvur í menntun og rannsóknum“ Next friday, 1st of March at 9 AM Broddi Reyr Hansen will give …

Oregon og Skagafjörður

Á þriðjudagskvöldið 26.febrúar (eða reyndar þriðjudagsmorguninn hjá kollegunum) var haldinn fjarfundur, þar sem framhaldsnemar í Fiskeldis- og fiskalíffræðideild í Verinu tengdust kollegum sínum við ríkisháskólann í Oregon í Bandaríkjunum. Með …

Hugbúnaðarkynning í Verinu

Miðvikudaginn 20. febrúar kynnir Marjolein Kops frá Noldus-hugbúnaðarfyrirtækinu í  Hollandi:  „Noldus tools for automizing and optimizing your behavioral research.“ Noldus Information Technology develops, markets, and supports professional software and instrumentation for animal …

Málstofa

Föstudaginn 18. janúar kl. 9.00 mun Ólafur Sigurgeirsson flytja fyrirlestur sem hann nefnir „How much are the increasing production of farmed salmon in the north Atlantic and the simultaneously decreasing …

Doktorsvörn í líffræði – Samantha Victoria Beck

Heiti ritgerðar: Mikilvægi hrognastærðar fyrir þróun fjölbreytileika hjá afbrigðum bleikju (Salvelinus Alpinus). Miðvikudaginn 30. janúar ver Samantha doktorsverkefni sitt í Öskju, stofu 132 í HÍ. Samantha hóf nám í hestafræðum …