Fréttir

Málstofa

Föstudaginn 9. nóvember kl. 09.00 munu tveir nemendur við Háskólann á Akureyri kynna vinnu við  doktorsverkefni sín. Sean Scully mun kynna verkefnið “ Bioalcohols from biomass: current status and future prospects.“ …

Málstofa

Þann 6. nóvember fjölluðu Jiří Křišťan og Tomáš Policar frá háskólanum í Suður-Bæheimi um fiskeldi í Tékklandi, kynntu deildina sína og ræddu um hrognagæði.

Málstofa

Föstudaginn 2. nóvember verður prófessor Jeff Hutchings, frá Dalhousie University í Kanada með fyrirlestur sem hann kallar „Extreme Life-History Variability in Landlocked Atlantic Salmon: Constraints and Adaptive Significance“. Allir velkomnir

Fjölbreytileiki í smádýralífi

Í gær 1. október varði Doriane Combot meistararitgerð sína, um fjölbreytileika í smádýralífi og tengsl hans við umhverfisþætti í hraunhellum við Mývatn. Með henni á myndinni eru þeir sem að …

Meistaravörn í Verinu

Doriane Germaine C. M. Combot ver meistararitgerð sína við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild í Verinu mánudaginn 1. október kl. 13.00. Ritgerðina nefnir hún „Biological diversity of epibenthic invertebrates in relation to …

Málstofa

Föstudaginn 21.september fjallaði Bjarni K. Kristjánsson um „Intraspecific biodiversity – an under appreciated part of freshwater ecosystems“

Styrkveiting úr Innviðasjóði

Stjórn Innviðasjóðs hefur nýlega birt lista um styrkhafa árið 2018. Einn af styrkjum sjóðsins kemur í hlut Háskólans á Hólum, vegna verkefnis á vegum Fiskeldis- og fiskalíffræðideildar. Forsvarsmaður verkefnisins er Camille Leblanc …

Málstofa

Föstudaginn 18. maí mun Jakob Brodersen PhD, frá EAWAG flytja erindi sem hann kallar „On the causes and consequences of intraspecific phenotypic variation in aquatic ecosystems”

Málstofa

Föstudaginn 27. apríl mun Dr. Gregory S. Keller flytja erindi sem hann kallar  „Habitat Use When Habitat Is (nerly) Absent.  Migrant Use of Woodlands in New Mexico“