Fréttir

Málstofa

Föstudaginn 8. desember mun Herdís Ólína Hjörvarsdóttir kynna aðferðir og tækjabúnað sem Iceprotein notar í Verinu og kallar framsögu sína „Opportunities with Iceprotein“.

Hólamenn í Kamerún

Nú eru sérfræðingar Háskólans á Hólum, þeir David Benhaim, Ólafur Sigurgeirsson og Helgi Thorarensen, í Kamerún til þess að halda námskeið um fiskeldi. Áður en námskeiðið hefst hittu þeir dr. …

Málstofa

Föstudaginn 17. nóvember fjallar  Sébastien Matlosz um „Arctic charr DNA methylation study: Epigenetics to help understand polymorphism“  

Fimmtudags málstofa

Fimmtudaginn 9. nóvember mun Christina Anaya, doktorsnemi við Oklahoma State University og Fulbright-styrkþegi í Verinu halda fyrirlestur sem hún nefnir:  Opening a can of worms: host-parasite interactions of hairworms (Nematomorpha: …

Doktorsvörn Olivers

Síðastliðinn mánudag varði dr. Oliver Franklin doktorsritgerð sína „Phenotypic selection of morphology in polymorphic Arctic charr (Salvelinus alpinus)“ við Háskólann í Guelph, Kanada. Verkefnið er samstarfsverkefni við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild …

Atvinnupúlsinn í Verinu

Atvinnupúlsinn í Skagafirði 1. Þáttur.  Í þættinum sem er unnin af N4 SJÓNVARPI er sagt stuttlega frá þeirri starfsemi sem er í Verinu Vísindagörðum.

Málstofa

Föstudaginn 29. september fjallar Tony Ives, frá „University of Wisconsin“, um rannsóknir sínar í og við Mývatn.  Yfirskriftin er „Booms and busts in the midges of Mývatn“

Málstofa

Þann 10. ágúst var Karen Cogliati frá Oregon State University með málstofu um „The making of wild-like fish: harnessing early life history differences and altered rearing environments“

Málstofa

Föstudaginn 7. júlí mun Andreas Holzinger fjalla um „Terrestrial Green Algae in Polar and Alpine Habitats: Adaptations to Desiccation and UV Radiation“    

Doktor Godfrey Kubiriza

Godfrey Kubiriza frá Úganda varði doktorsritgerð sína frá Háskóla Íslands  15. júní. Heiti ritgerðarinnar er Effects of dietary lipid oxidation on farmed fish (Áhrif þránunar í fóðri á eldisfiska). Godfrey …