Fjölbreytileiki í smádýralífi

Í gær 1. október varði Doriane Combot meistararitgerð sína, um fjölbreytileika í smádýralífi og tengsl hans við umhverfisþætti í hraunhellum við Mývatn. Með henni á myndinni eru þeir sem að vörninni komu með formlegum hætti.

Yesterday, Doriane Combot defended her Master’s thesis „Biological diversity of epibenthic invertebrates in relation to environmental factors in lava caves around Lake Mývatn (N-E Iceland)“.

Tekið af vef Hólaskóla