Meistaravörn í Verinu

Doriane Germaine C. M. Combot ver meistararitgerð sína við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild í Verinu mánudaginn 1. október kl. 13.00. Ritgerðina nefnir hún „Biological diversity of epibenthic invertebrates in relation to …

Málstofa

Föstudaginn 21.september fjallaði Bjarni K. Kristjánsson um „Intraspecific biodiversity – an under appreciated part of freshwater ecosystems“

Styrkveiting úr Innviðasjóði

Stjórn Innviðasjóðs hefur nýlega birt lista um styrkhafa árið 2018. Einn af styrkjum sjóðsins kemur í hlut Háskólans á Hólum, vegna verkefnis á vegum Fiskeldis- og fiskalíffræðideildar. Forsvarsmaður verkefnisins er Camille Leblanc …

Málstofa

Föstudaginn 18. maí mun Jakob Brodersen PhD, frá EAWAG flytja erindi sem hann kallar „On the causes and consequences of intraspecific phenotypic variation in aquatic ecosystems”

Málstofa

Föstudaginn 27. apríl mun Dr. Gregory S. Keller flytja erindi sem hann kallar  „Habitat Use When Habitat Is (nerly) Absent.  Migrant Use of Woodlands in New Mexico“  

Málstofa

Föstudaginn 13. apríl mun Dr. James Kennedy frá Hafrannsóknarstofnun flytja erindi sem hann kallar           “ A brief history of lumpfishing“

Málstofa

Föstudaginn 9. mars mun Tom Barry frá CAFF (Conservation of Arctic Flora and Fauna) á Akureyri flytja erindi sem hann kallar „Arctic Biodiversity: monitoring, assessment and policy“ CAFF er vinnuhópur Norðurskautsráðs um …

Málstofa

Föstudaginn 9. febrúar  mun Quentin Horta-Lacueva kynna rannsóknarverkefni sitt en nú um stundir vinnur hann að tilraun  í Verinu.  Rannsóknarverkefni Quentins fjallar um „Mechanisms of reproductive isolation in two sympatric morphs …