Málstofa

Föstudaginn 8. desember mun Herdís Ólína Hjörvarsdóttir kynna aðferðir og tækjabúnað sem Iceprotein notar í Verinu og kallar framsögu sína „Opportunities with Iceprotein“.

Hólamenn í Kamerún

Nú eru sérfræðingar Háskólans á Hólum, þeir David Benhaim, Ólafur Sigurgeirsson og Helgi Thorarensen, í Kamerún til þess að halda námskeið um fiskeldi. Áður en námskeiðið hefst hittu þeir dr. …

Málstofa

Föstudaginn 17. nóvember fjallar  Sébastien Matlosz um „Arctic charr DNA methylation study: Epigenetics to help understand polymorphism“  

Fimmtudags málstofa

Fimmtudaginn 9. nóvember mun Christina Anaya, doktorsnemi við Oklahoma State University og Fulbright-styrkþegi í Verinu halda fyrirlestur sem hún nefnir:  Opening a can of worms: host-parasite interactions of hairworms (Nematomorpha: …

Doktorsvörn Olivers

Síðastliðinn mánudag varði dr. Oliver Franklin doktorsritgerð sína „Phenotypic selection of morphology in polymorphic Arctic charr (Salvelinus alpinus)“ við Háskólann í Guelph, Kanada. Verkefnið er samstarfsverkefni við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild …

MS fyrirlestur í matvælafræði

Þann 4. febrúar kl. 10.00 mun Margrét Eva Ásgeirsdóttir halda meistaraprófsfyrirlestur sinn í matvælafræði um sykursýkishamlandi virkni í bóluþangi og furutrjáberki sem voru könnuð með notkun 3T3-L1 fitufrumumódels. Markmiðið var …

Kynning á BioPol

Föstudaginn 20. nóvember kynnti Dr. James Kennedy hjá Biopol á Skagaströnd starfsemi Biopol og þær rannsóknir sem hann stundar þar.

Tvær meistaraprófsvarnir í Verinu

Þann 10. nóvember vörðu tveir nemendur meistararitgerðir sínar í sjávar- og vatnalíffræði, við fiskeldis- og fiskalífffræðideild Háskólans á Hólum. Þetta voru þau Jóhann Garðar Þorbjörnsson, sem nefnir ritgerð sína „Impact …

Áhugaverður fyrirlestur um fiskeldi í Verinu.

Mánudaginn 12.október kl. 14. Heldur Dr. Barry Costa-Pierce fyrirlestur í Verinu, Sauðárkróki, sem hann nefnir Vistvænt fiskeldi. Í fyrirlestrinum mun hann fjalla um framtíð fiskeldis í heiminum og hvernig fiskeldi …

Málstofur í Verinu í maí

Föstudaginn 8. maí kynnti Miloslav Odstrč, skiptinemi við Fiskeldisdeild Hólaskóla frá Slóvakíu,  MSc. verkefni sitt um áhrif innrásar lúpínu, á gróður og jarðveg  „Ecology of invasive Lupinus polyphyllus and influence on …