Málstofa

Föstudaginn 14. júní kl. 9.15 mun Nienke Van de Loosdrecht kynna lokaverkefni sitt til BSc gráðu sem hún hefur unnið í Verinu.

Fyrirlestur í Verinu

Mánudaginn 3. júní kl. 11 verður Dr. Kurt Fausch prófessor emeritus, Department of Fish, Wildlife, and Conservation Biology, Colorado State University, Fort Collins með fyrirlestur í Verinu. „Exploring the mystery of …

Meistaravörn í sjávar- og vatnalíffræði

Föstudaginn 10. maí varði Eva Dögg Jóhannesdóttir meistararitgerð sína í sjávar- og vatnalíffræði, við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum. Ritgerðina nefnir hún Sea lice infestation on wild salmonids in the …

Málstofa

Föstudaginn 10. maí fjallaði Skúli Skúlason um „Conceptual and empirical importance of eco evo devo research“.

Málstofa

Föstudaginn 26. april heldur Guðrún Jóhanna Stefánsdóttir fyrirlestur um rannsóknir á áhrifum af þunga knapa á hesta. Allir velkomnir.

Málstofa

Föstudaginn 5. aprí verður fyrirlestur í Verinu í þetta sinn kemur Jessica F. Aquino frá ferðamáladeild.  Erindið ber heitið:  Academic-community partnerships: Philosophical underpinnings

Málstofa

Föstudaginn 8. mars heldur Anna Guðrún Þórhallsdóttir fyrirlestur í Verinu sem ber heitið: „Global Environmental Challenges vs Local Natural Resources Management“

Málstofa

Næstkomandi föstudag, 1. mars kl 9.00 heldur Broddi Reyr Hansen fyrirlestur um „Smátölvur í menntun og rannsóknum“ Next friday, 1st of March at 9 AM Broddi Reyr Hansen will give …

Oregon og Skagafjörður

Á þriðjudagskvöldið 26.febrúar (eða reyndar þriðjudagsmorguninn hjá kollegunum) var haldinn fjarfundur, þar sem framhaldsnemar í Fiskeldis- og fiskalíffræðideild í Verinu tengdust kollegum sínum við ríkisháskólann í Oregon í Bandaríkjunum. Með …

Hugbúnaðarkynning í Verinu

Miðvikudaginn 20. febrúar kynnir Marjolein Kops frá Noldus-hugbúnaðarfyrirtækinu í  Hollandi:  „Noldus tools for automizing and optimizing your behavioral research.“ Noldus Information Technology develops, markets, and supports professional software and instrumentation for animal …