Málstofa

Föstudaginn 9. mars mun Tom Barry frá CAFF (Conservation of Arctic Flora and Fauna) á Akureyri flytja erindi sem hann kallar „Arctic Biodiversity: monitoring, assessment and policy“ CAFF er vinnuhópur Norðurskautsráðs um …

Málstofa

Föstudaginn 9. febrúar  mun Quentin Horta-Lacueva kynna rannsóknarverkefni sitt en nú um stundir vinnur hann að tilraun  í Verinu.  Rannsóknarverkefni Quentins fjallar um „Mechanisms of reproductive isolation in two sympatric morphs …

Málstofa

Föstudaginn 8. desember mun Herdís Ólína Hjörvarsdóttir kynna aðferðir og tækjabúnað sem Iceprotein notar í Verinu og kallar framsögu sína „Opportunities with Iceprotein“.

Hólamenn í Kamerún

Nú eru sérfræðingar Háskólans á Hólum, þeir David Benhaim, Ólafur Sigurgeirsson og Helgi Thorarensen, í Kamerún til þess að halda námskeið um fiskeldi. Áður en námskeiðið hefst hittu þeir dr. …

Málstofa

Föstudaginn 17. nóvember fjallar  Sébastien Matlosz um „Arctic charr DNA methylation study: Epigenetics to help understand polymorphism“  

Fimmtudags málstofa

Fimmtudaginn 9. nóvember mun Christina Anaya, doktorsnemi við Oklahoma State University og Fulbright-styrkþegi í Verinu halda fyrirlestur sem hún nefnir:  Opening a can of worms: host-parasite interactions of hairworms (Nematomorpha: …

Doktorsvörn Olivers

Síðastliðinn mánudag varði dr. Oliver Franklin doktorsritgerð sína „Phenotypic selection of morphology in polymorphic Arctic charr (Salvelinus alpinus)“ við Háskólann í Guelph, Kanada. Verkefnið er samstarfsverkefni við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild …

Atvinnupúlsinn í Verinu

Atvinnupúlsinn í Skagafirði 1. Þáttur.  Í þættinum sem er unnin af N4 SJÓNVARPI er sagt stuttlega frá þeirri starfsemi sem er í Verinu Vísindagörðum.

Málstofa

Föstudaginn 29. september fjallar Tony Ives, frá „University of Wisconsin“, um rannsóknir sínar í og við Mývatn.  Yfirskriftin er „Booms and busts in the midges of Mývatn“