Menntun – vísindi – atvinnulíf

Markmiðið Versins Vísindagarða er að annast rekstur kennslu- og rannsóknaraðstöðu ásamt því að skapa aðstöðu og vettvang til samstarfs milli vísindamanna og fyrirtækja á sviði nýsköpunar og frumkvöðlastarfsemi. Í Verinu koma saman frumkvöðlar og fræðimenn sem leitast við að rannsaka og finna ný tækifæri og koma þeim á framfæri samfélaginu til hagsældar.

Um Verið

Nýjustu fréttir

Málstofa

Þann 10. ágúst var Karen Cogliati frá Oregon State University með málstofu um „The making of wild-like fish: harnessing early life history differences and altered rearing environments“

Málstofa

Föstudaginn 7. júlí mun Andreas Holzinger fjalla um „Terrestrial Green Algae in Polar and Alpine Habitats: Adaptations to Desiccation and UV Radiation“    

Doktor Godfrey Kubiriza

Godfrey Kubiriza frá Úganda varði doktorsritgerð sína frá Háskóla Íslands  15. júní. Heiti ritgerðarinnar er Effects of dietary lipid oxidation on farmed fish (Áhrif þránunar í fóðri á eldisfiska). Godfrey …