Nýjustu fréttir

Málstofa

Föstudaginn 9. nóvember kl. 09.00 munu tveir nemendur við Háskólann á Akureyri kynna vinnu við  doktorsverkefni sín. Sean Scully mun kynna verkefnið “ Bioalcohols from biomass: current status and future prospects.“ …

Málstofa

Þann 6. nóvember fjölluðu Jiří Křišťan og Tomáš Policar frá háskólanum í Suður-Bæheimi um fiskeldi í Tékklandi, kynntu deildina sína og ræddu um hrognagæði.

Málstofa

Föstudaginn 2. nóvember verður prófessor Jeff Hutchings, frá Dalhousie University í Kanada með fyrirlestur sem hann kallar „Extreme Life-History Variability in Landlocked Atlantic Salmon: Constraints and Adaptive Significance“. Allir velkomnir