Nýjustu fréttir

Fjölbreytileiki í smádýralífi

Í gær 1. október varði Doriane Combot meistararitgerð sína, um fjölbreytileika í smádýralífi og tengsl hans við umhverfisþætti í hraunhellum við Mývatn. Með henni á myndinni eru þeir sem að …

Meistaravörn í Verinu

Doriane Germaine C. M. Combot ver meistararitgerð sína við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild í Verinu mánudaginn 1. október kl. 13.00. Ritgerðina nefnir hún „Biological diversity of epibenthic invertebrates in relation to …

Málstofa

Föstudaginn 21.september fjallaði Bjarni K. Kristjánsson um „Intraspecific biodiversity – an under appreciated part of freshwater ecosystems“