Nýjustu fréttir

Málstofa

Föstudaginn 14. desember mun Bettina Scholz frá BIOPOL fjalla um „Zoosporic pathogens and parasitoides in algae aquaculture“.

Málstofa

Föstudaginn 7. desember mun Leivur Janus Hansen, frá náttúrugripasafninu í Færeyjum, kynna vinnu sína með stærsta  búsvæði stormsvala í heiminum, og árangur margs konar rannsókna á færeyskum sjófuglum.

Málstofa

Föstudaginn 9. nóvember kl. 09.00 munu tveir nemendur við Háskólann á Akureyri kynna vinnu við  doktorsverkefni sín. Sean Scully mun kynna verkefnið “ Bioalcohols from biomass: current status and future prospects.“ …