Nýjustu fréttir

Styrkveiting úr Innviðasjóði

Stjórn Innviðasjóðs hefur nýlega birt lista um styrkhafa árið 2018. Einn af styrkjum sjóðsins kemur í hlut Háskólans á Hólum, vegna verkefnis á vegum Fiskeldis- og fiskalíffræðideildar. Forsvarsmaður verkefnisins er Camille Leblanc …

Málstofa

Föstudaginn 18. maí mun Jakob Brodersen PhD, frá EAWAG flytja erindi sem hann kallar „On the causes and consequences of intraspecific phenotypic variation in aquatic ecosystems”