Menntun – vísindi – atvinnulíf

Markmiðið Versins Vísindagarða er að annast rekstur kennslu- og rannsóknaraðstöðu ásamt því að skapa aðstöðu og vettvang til samstarfs milli vísindamanna og fyrirtækja á sviði nýsköpunar og frumkvöðlastarfsemi. Í Verinu koma saman frumkvöðlar og fræðimenn sem leitast við að rannsaka og finna ný tækifæri og koma þeim á framfæri samfélaginu til hagsældar.

Um Verið

Nýjustu fréttir

Málstofa

Föstudaginn 29. september fjallar Tony Ives, frá „University of Wisconsin“, um rannsóknir sínar í og við Mývatn.  Yfirskriftin er „Booms and busts in the midges of Mývatn“

Málstofa

Þann 10. ágúst var Karen Cogliati frá Oregon State University með málstofu um „The making of wild-like fish: harnessing early life history differences and altered rearing environments“

Málstofa

Föstudaginn 7. júlí mun Andreas Holzinger fjalla um „Terrestrial Green Algae in Polar and Alpine Habitats: Adaptations to Desiccation and UV Radiation“